Gjaldskrá

Gjöld vegna notkunar á vefsvæðinu

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um gjaldskrá e-fasteigna. Fyrirspurnir má senda á e-fasteignir@e-fasteignir.is eða í gegnum fyrirspurnarvefform.

Reikningar eru sendir í heimabanka viðkomandi um 14 dögum eftir notkun. Sjá nánar í notendaskilmálum.

TegundGjaldÚtskýring
Skrá fasteign / Endurhlaða gögnum frá Þjóðskrá Íslands2.450 kr.Þjóðskrá innheimtir gjöld þegar opinberar upplýsingar eru sóttar. e-fasteignir bjóða upp á hagkvæma þjónustu til að halda kostnaði í lágmarki.

Við misnotkun áskilur e-fasteignir sér rétt til að innheimta viðbótargjald og loka aðgangi notanda. Rökstuðningur fylgir þá með reikningi.
Rafrænar undirritanir og auðkenningFrítt
Óeðlilegur fjöldi fyrirspurna getur leitt til gjaldtöku skv. gjaldskrá Auðkennis ehf.
e-fasteignir bjóða upp á fríar rafrænar undirritanir innan eðlilegra marka.

Skjölin eru send beint til Auðkennis ehf. án umsjónar þriðja aðila. Allar undirritanir innihalda löglega tímastimpla.
Þinglýst skjöl
  • Veðbandayfirlit 1.850 kr. per yfirlit.
  • Fasteignavottorð / Fasteignayfirlit 1.450 kr. per skjal.
  • Þinglýst skjal 850 kr. per skjal.
Sjá gjaldskrá Þjóðskrár Íslands

Aðeins er greitt einu sinni fyrir sérhvert skjal. e-fasteignir áskilja sér rétt til að eyða skjölum þegar þau eru ekki lengur virk.
Almenn umsýslaFríttUmsýsla með sölu fasteigna og aðgangur fasteignasala að kerfi e-fasteigna er 100% frír.

e-fasteignir er fyrsta fullbúna umsjónarkerfi fasteignaviðskipta á Íslandi án áskriftargjalds.
operator

VILTU SELJA ÞÍNA FASTEIGN?

Skráðu hana til sölu

e-fasteignir leggja áherslu á persónuvernd og hafa markað sér persónuverndarstefnu.
Þessi síða notast við vafrakökur (e. cookies) og með því að vafra á vefsvæði okkar samþykkir þú stefnu okkar um notkun þeirra.

e-fasteignir