Hagkvæmari fasteignaviðskipti
Rafrænt kerfi sem býður upp á aðgang fyrir alla, með nauðsynlegum tengingum til að selja fasteignir á Íslandi. Aðilar greiða aðeins brot af þeim kostnaði sem almennt tíðkast í fasteignaviðskiptum hér á landi.
Einfallt og þægilegt ferli
Kerfið er hannað til að leiða aðila í gegnum söluferlið á einfaldan og rafrænan hátt.
Samstarf og samvinna
Seljendur, kaupendur og fasteignasalar hafa sameiginlegan aðgang að fasteignum, kauptilboðum og fleiri upplýsingum, sem stuðlar að skilvirkri samvinnu í fasteignaviðskiptum.
Aukin upplýsingagjöf
Kerfið sækir sjálfkrafa þinglýstar upplýsingar um fasteignir. Aðilar fá þannig fulla yfirsýn yfir mikilvæg gögn, eins og kaupsamninga, afsöl og eignaskiptayfirlýsingar, sem auðveldar skráningu og tilboðsgerð.