Verðskrá

vegna notkunar á vefsvæðinu

Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um verðskrá e-fasteigna. Fyrirspurnir er hægt að senda á e-fasteignir@e-fasteignir.is eða í gegnum fyrirspurnarvefform.

Reikningar eru sendir í heimabanka viðkomandi um 14 dögum frá notkun. Sjá nánari upplýsingar í notendaskilmálum.

TegundGjald (með vsk.)Útskýring
Skrá fasteignFrítt Þegar grunnupplýsingar fasteignar er sóttar er um lágmarks raun-kostnað að ræða. Enginn kostnaður er fólginn í þessari aðgerð fyrir notendur kerfisins.

Við misnotkun áskilur e-fasteignir sér rétt til að innheimta gjald sem nemur raun-kostnaðinum og loka aðgangi notanda. Rökstuðningur fylgir þá með reikningi.
Þinglýstir gagnastraumar
  • Grunnupplýsingar 990 kr.
  • Eigandalisti 1.250 kr.
  • Skjalalisti 490 kr.
Verðskráin byggir á verðskrá Þjóðskrár Íslands.

Þjóðskrá innheimtir gjöld þegar opinberar upplýsingar eru sóttar. e-fasteignir bjóða upp á hagkvæma þjónustu til að halda kostnaði í lágmarki og er því innheimt lágmarksgjald.
Rafrænar undirritanir og auðkenningFrítt
Óeðlilegur fjöldi fyrirspurna getur leitt til gjaldtöku skv. verðskrá Auðkennis ehf.
e-fasteignir bjóða upp á fríar rafrænar undirritanir innan eðlilegra marka.

Skjölin eru send beint til Auðkennis ehf. án umsjónar þriðja aðila. Allar undirritanir innihalda löglega tímastimpla.
Þinglýst skjöl
  • Veðbandayfirlit 2.490 kr. per yfirlit.
  • Fasteignavottorð / Fasteignayfirlit 1.990 kr. per skjal.
  • Þinglýst skjal 990 kr. per skjal.
Verðskráin byggir á verðskrá Þjóðskrár Íslands.

Aðeins er greitt einu sinni fyrir sérhvert skjal. e-fasteignir áskilja sér rétt til að eyða skjölum þegar þau eru ekki lengur virk.
Almenn umsýslaFrítt Umsýsla með sölu fasteigna og aðgangur fasteignasala að kerfi e-fasteigna er 100% frír.

e-fasteignir er fyrsta fullbúna umsjónarkerfi fasteignaviðskipta á Íslandi án áskriftargjalds.
operator

VILTU SELJA ÞÍNA FASTEIGN?

Skráðu hana til sölu

e-fasteignir leggja áherslu á persónuvernd og hafa markað sér persónuverndarstefnu.
Þessi síða notast við vafrakökur (e. cookies) og með því að vafra á vefsvæði okkar samþykkir þú stefnu okkar um notkun þeirra.

e-fasteignir